Við brúum upplýsingatækni og rekstur

Við tengjum saman færni og þekkingu sérfræðinga frá Austur-Evrópu við vinnustaðamenningu Norðurlanda. Sem viðbót við innanhústeymi eða sértæk teymi í stuttan sem langan tíma – frá sprotafyrirtækjum til alþjóðlegra fyrirtækja og stofnana

Við hjálpum þér með allt sem þú þarft!

Rekstur

 • Network Monitoring
 • SOC
 • Application Monitoring
 • 24/7 Services
 • Zabbix

Hugbúnaðarþróun

Við þróum sérsniðnar hugbúnaðarlausnir sem henta þörfum fyrirtækis þíns. Lýstu einfaldlega aðstæðum þínum fyrir okkur og við munum uppfylla þarfir þínar.

Vistkerfi

Með samstarfsaðilum okkar getum við alltaf boðið upp á bestu mögulegu lausnirnir frá td. Microsoft - SAP - ServiceNow - Salesforce - AZURE - AWS

Nýsköpun

 • BlockChain
 • AI
 • Big Data
 • IoT
 • 5G

Íslenskt vinnustaðamódel með úkraínskum sérfræðingum

Af hverju íslenskt fyrirtæki?

Teymunum okkar og sérfræðingum í Úkraínu er stjórnað á íslandi sem gefur þér samkeppnisforskot

Við tölum íslensku og þekkjum markaðinn

Öruggir samningar við íslenskt fyrirtæki

Öryggi gagna er okkur mikilvægt og erum sérfræðingar í persónuvernd

Af hverju úkraínskir sérfræðingar?

Það eru mörg lönd sem veita útvistunarþjónustu. Við þekkjum allar gildrur í þessum viðskiptum, þess vegna veljum við Úkraínu.

Nokkrar staðreyndir um Úkraínu:

 • 200.000+ sérfræðingar
 • Besta Verð/Gæði hlutfallið
 • Hátt menntunarstig
 • Mjög góð enskukunnátta
 • #1 á útvistunarmarkaðnum

Afhverju Imperio?

Sveigjanleiki

Tímagjald - Föst verð - Þjónustusamningar

Stigstærð

Sértæk eða viðbótarteymi í stuttan sem langan tíma. Geta byrjað með skömmum fyrirvara

Gæði

Hámenntaðir upplýsingatæknisérfræðingar á öllum stigum - mjög góð enskukunnátta

Viðskiptakjör

Lágt verð - hröð afhending - lítil áhætta

Okkar hlutverk

Samskipti – Staðsetning í nálægð við viðsktipavini og talar sama tungumál, þekking á markaðnum

Hnökralaus afhending verkefna – Gæðaeftirlit og eftirfylgni

Kröfur og umfang – Kröfur skilgreindar og komið til skila, umfangsmat

Verkefnastjórnun og ráðgjöf – Valkvæð eftir þörfum, GDPR hlíting

Hefjum árangur þinn saman!

Viltu hámarka reksturinn, nýtingu á upplýsingatækni og ná samkeppnisforskoti? Þá vil ég gjarnan heyra í þér og bókum okkur saman.

Svavar H. Viðarsson

Stofnandi og framkvæmdastjóri Imperio ehf.

[email protected] I Sími 8679779

Hafa samband

Sendið tölvupóst eða hringið

[email protected] - sími 8679779

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.